Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2017 Október

18.10.2017 22:54

Saumað á sunnudegiSaumadagur hjá okkur 5. nóvember nk.

Sigríður er með umsjón, við verðum í litla sal F.H.P.

félagskonur ætla að vera með sameiginlegt verkefni og sauma jóla- löber,

Við borgun 500 kr. fyrir daginn og boðið er upp á súpu og kaffi.

Allir velkomnir.

18.10.2017 22:51

Jólaverkefnið


JÓLAVERKEFNIÐ OKKAR - löberMynd frá Arnheiður Jónsdóttir.1/3 yard grunnur...1/3yard borders and binding,8"x28" tvö mismunandi efni í jólatré 6"x20" fyrir jólatré og4"x12" fyrir jólatré og efni fyrir stafi....og bak og 8 tölur .....og vatt.....er þetta ekki svona...þið leiðréttið mig ef ei hvað vantar stelpur.....auðvitað straulímið........

18.10.2017 22:45

Ótitlað
Arnheiður kom með þessa snilldar hugmynd..... sett inn á Facebook á Spóluhópinn.

Það hefur komið upp hugmynd stelpur ...um að hafa sameiginlegt verkefni...þ.e verkefni sem við verðum að vinna í lengri tíma ....OG við getum notað afgangana okkar í ......hvernig lýst ykkur á það....einskonar vetrar verkefni ... Það gæti litið út svona t.d .....er áhugi fyrir þessu ?

Mynd frá Arnheiður Jónsdóttir.

10.10.2017 09:03

Saumadagur
Sunnudaginn 15. okt. verðum við með saumadag í F.H.P.

Við bjóðum upp á súpu í hádeginu og
auðvitað er kaffi á könnunni.Allir velkomnir.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663040
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:49:57

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english