Færslur: 2017 Desember

27.12.2017 20:50

Saumað í sveitinni


Saumahelgin í Litla Laugardal var yndisleg,

gott að komast í sveitina og hitta saumavini sína, 

verkefni helgarinnar var jólalöber, við vorum ekki í vandræðum með að klára nokkura falleg löbera...

Farið var í Hópið að borða á laugardagskvöldinu.

Takk fyrir að bjóða okkur í bústaðinn Anna mín, alltaf svo notalegt að koma í sveitina.

Stefnan tekin á Börmingham næsta haust, en við eigum eftir að hittast oft fyrir þá ferð.

Næsti hittingur er 28 jan. á nýju ári, eru ekki allar spenntar að byrja nýtt ár með krafti.

 
Kveðja

Inga


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533807
Samtals gestir: 82710
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 08:16:27