Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2017 Desember

27.12.2017 20:50

Saumað í sveitinni


Saumahelgin í Litla Laugardal var yndisleg,

gott að komast í sveitina og hitta saumavini sína, 

verkefni helgarinnar var jólalöber, við vorum ekki í vandræðum með að klára nokkura falleg löbera...

Farið var í Hópið að borða á laugardagskvöldinu.

Takk fyrir að bjóða okkur í bústaðinn Anna mín, alltaf svo notalegt að koma í sveitina.

Stefnan tekin á Börmingham næsta haust, en við eigum eftir að hittast oft fyrir þá ferð.

Næsti hittingur er 28 jan. á nýju ári, eru ekki allar spenntar að byrja nýtt ár með krafti.

 
Kveðja

Inga


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552849
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 06:19:05

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english