Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2018 Ágúst

27.08.2018 21:04

27/8 2018



Nú fer að styttast í að við förum að hittast, dagskráin er ekki alveg tilbúin....

Mikið hlakkar mig til að byrja að sauma og hitta saumasystur mínar.

Birmingham ferðin var svo skemmtileg og sýningin maður minn þvílíkar gersemar

sem voru til sýnis og góssið sem hægt var að versla sér - 

við vorum örugglega allar með fullar töskur af ýmsu dóti og efnin VÓ-

 endalaust gaman að versla og skoða.  

 Takk fyrir okkur Pjötlu konur og Jóhanna Vilborg þessi ferð var dásamleg.

Set inn myndir fljótlega fyrir ykkur hinar sem ekki komust með.



  


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 661153
Samtals gestir: 96376
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 23:15:07

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

Það er í dag!

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

20 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

10 daga

Eldra efni

This page in english