Færslur: 2018 Ágúst

27.08.2018 21:04

27/8 2018Nú fer að styttast í að við förum að hittast, dagskráin er ekki alveg tilbúin....

Mikið hlakkar mig til að byrja að sauma og hitta saumasystur mínar.

Birmingham ferðin var svo skemmtileg og sýningin maður minn þvílíkar gersemar

sem voru til sýnis og góssið sem hægt var að versla sér - 

við vorum örugglega allar með fullar töskur af ýmsu dóti og efnin VÓ-

 endalaust gaman að versla og skoða.  

 Takk fyrir okkur Pjötlu konur og Jóhanna Vilborg þessi ferð var dásamleg.

Set inn myndir fljótlega fyrir ykkur hinar sem ekki komust með.  


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533784
Samtals gestir: 82710
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 07:45:24