Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2018 Nóvember

10.11.2018 21:42

Ótitlað


Saumadagur næst hjá okkur 

25. nóvember.

Við verðum í fundarsal F.H.P.

allir velkomnir.

Við bjóðum upp á súpu í hádeginu og tökum gjald 500 kr. fyrir daginn vegna leigu á salnum.

10.11.2018 21:26


Saumaskapurinn í sveitinni gekk rosalega vel allar saumuðu áhalda-buddu það var stórt verkefni, ekkert venjuleg með fjórum hólfum og gekk á ýmsu með verkið en 

allar kláruðu stykkið.  Var potturinn vel nýttur og sjórinn líka en Guðný stundar sjósund og plataði okkur með sér í sjóinn haha kisurnar við vorum nú ánægðar að bleita hnéin á okkur. 

Laugardags-kvöldverðurinn var að venju snæddur á Hópinu.

Það voru þreyttar en ánægðaar konur sem héldu heim á sunnudag og hlakka til að ári.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 661139
Samtals gestir: 96376
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 22:01:45

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

Það er í dag!

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

20 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

10 daga

Eldra efni

This page in english