Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Gestabók

6.1.2019 kl. 0:19

Flott vefsíða

Hæ, þetta er ótrúlega vönduð og góð vefsíða. Hef mikið verið að prjóna og sauma út í gegnum árinn og hef gaman af því að fylgjast með.
Kv.Elís -Ásbrú

Elís Már

29.11.2018 kl. 0:40

Takk fyrir síðast

Hæ hæ. Takk kærlega fyrir samveruna. Það var gaman að komast loks til ykkar. Sjáumst í Reykjanesinu í vor ??

Oddný E Bergsdóttir

26.11.2018 kl. 8:06

Heimsókn

Sælar allar saman.
Takk fyrir móttökurnar í gær. Það var alveg frábært að kom og hitta ykkur í þessu líka yndilega veðri.
Eftir opnun gangnanna ætti þetta að geta orðið fastur viðburður að skiptast á heimsóknum.
Kv.
Guðbjörg

Guðbjörg Skarphéðinsdóttir

10.4.2018 kl. 15:19

góðan dag

floar myndir frá ykkur en getið þið hjálpað mér er að leita að orkering nálum er möguleiki á því að þið vitið um einhvern sem er að selja kvþþ

þórlaug þorleifsdottir

23.1.2014 kl. 11:55

Gleðilegt ár Spólur
Flottar myndir hjá ykkur og spennandi að fylgjast með hvað þið eruð að gera
Kveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

123.is/skraddaralys

12.2.2013 kl. 14:49

Hæ hæ ! Mikið er nú gaman að kíkja á síðuna hjá ykkur og sjá hvað þið eruð að sauma flott. Bestu kveðjur

Hafey í Ræmunum Hornafirði

123.is/sauma

24.10.2012 kl. 11:31

Ganan að skoða hjá ykkur og fylgjast með flott sem þið eruð að gera kveðja sigrún skraddaralús

sigrún sól skraddaralús

12.9.2012 kl. 14:45

Bestu kveðjur

Hæ, ég var að kíkja á síðuna ykkar, flott.
Sjáumst í vetur vonandi.
Kveðja
Edda Gleðituska.

edda h ársælsdóttir

engin

22.3.2012 kl. 20:00

Svakalega er gaman að skoða síðuna ykkar, mikið af flottum bútasaum.

Sigrún Ingólfsdóttir

22.3.2012 kl. 12:41

Flottar myndir

Alltaf gaman að skoða myndirnar ykkar

Jórunn Eskifirði

18.3.2012 kl. 13:01

Kvitta fyrir innlitið. Þetta er meirihátta flott hjá ykkur.

Guðný Elínborgardóttir

31.1.2012 kl. 22:50

Vestfirðingarnir standa fyrir sínu

Gaman að fylgjast með ykkur. Lít hér of sjaldan inn en kvittun þín í gestabókina mína, Inga, minnti mig á að líta inn í þetta sinn. Alltaf gaman að skoða fallegt handverk. Kveðja til Sonju Ísafoldar og dóttur hennar.

Kristín Jónsdóttir

handverkkristinar.blogcentral.is

30.1.2012 kl. 10:47

Sælar allar gaman að sjá og fylgjast með ykkur flott verkin ykkar kveðja úr sveitinni Sigrún Sól skraddaralús

sigrún sól

24.1.2012 kl. 20:43

Kvitta hér með fyrir innlitið. Kíki af og til á ykkur, gaman að sjá verkin ykkar sem er hvert öðru fallegra.

Bestu kveðjur vestur,
Sólveig úr Ásgarði.

Sólveig Arad

5.11.2011 kl. 14:47

ODDA - helgi

Anna,Arnheiður,Inga,Sigríður og Sólveig
Takk fyrir frábæra Spólu-saumahelgi og að bjóða mér með ykkur í Odda
Saumakveðjur
Brynja Aukaspóla

Brynja Eggertsdóttir

18.9.2011 kl. 6:08

Flott síða

Alltaf gaman að skoða fallegan bútasaum Gleðilegann saumavetur fylgist áfram með ykkur

Jórunn Eskifirði

3.1.2011 kl. 0:15

Gleðilegt nýtt saumaár kveðja María Lúísa

María Lúísa

29.12.2010 kl. 16:03

Bestu jóla og nýársóskir til ykkar allra Saumakveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

14.6.2010 kl. 22:06

Þið eruð æði

Gaman að heimsækja síðuna ykkar stelpur. Þið eruð svo duglegar og uppörvandi.

Kristín Jónsdóttir

handverkkristinar.blogcentral.is

6.5.2010 kl. 19:31

Alltaf gaman að kíkja á hvað þið eruð að gera. Hvert meistarastykkið á fætur öðrðu. Gaman að sjá húsateppin dúkka upp hvert á fætur öðru, fæ fína staðfestingu á að þau eru alveg sígild og mínu er óhætt aðeins lengur í pokanum ;-)
Gangi ykkur áfram vel.
Kveðja Anna

Anna Guðm.

6.5.2010 kl. 19:30

Innlitskvitt

Alltaf gaman að kíkja á hvað þið eruð að gera. Hvert meistarastykkið á fætur öðrðu. Gaman að sjá húsateppin dúkka upp hvert á fætur öðru, fæ fína staðfestinguað þau eru alveg sígild og mínu er óhætt aðeins lengur í pokanum ;-)
Gangi ykkur áfram vel.
Kveðja Anna

Anna Guðm.

25.3.2010 kl. 12:11

Kveðja af Seltjarnarnesinu

Takk fyrir heimsóknina á blogsíðuna mína. Þið eruð hörkuduglegar, ekta vestfirskar konur. (Tel ætt mína í Dýrafjörðinn!:-D). Bið fyrir kveðju til Sonju Ísafoldar og dóttur hennar (Sólveigar?, man ekki alveg nafnið) frá okkur Pálu Hólmfríði.

Kristín Jónsdóttir

handverkkristinar.blogcentral.is

22.2.2010 kl. 22:24

Kveðja frá Fáskrúðsfiði

Gaman að skoða nýjar myndir ;-) sauma kveðja úr vetrar ríkinu á Fáskrúðsfiði.

Anna Ólafsdótttir

123.is/baraanna

2.12.2009 kl. 23:12

Kveðja úr Borgafirði

Sælar stelpur.
Alltaf gaman að skoaða verkefnin sem þið eruð að gera, sem eru alveg óteljandi og ekkert smá flott.
Falleg peysan sem Arnheiður hefur prjónað alltaf gaman að sjá flott handverk.
Kveðja Birgitta Skraddaralús

Birgitta

3.11.2009 kl. 20:00

Takk

takk fyrir skemmtilega saumadaga á Löngumýri og samveru, góðar myndir hjá ykkur, gangi ykkur alltaf sem best að halda hópinn. kv. Ingileif

Ingileif Guðmundsdóttir

31.10.2009 kl. 13:43

Bestu kveðjur vestur

Heilar og sælar stöllur,
Ég kíki á síðuna ykkar af og til og hef alltaf gaman af að sjá hvað þið eruð að bauka og ekki síst að sjá ykkur sjálfar.
Dáist að dugnaðinum í ykkur og fínu stykkjunum ykkar.
Gangi ykkur allt í haginn og megi lífið leika við ykkur (sem mér sýnist það gera :-) ).
Kærar kveðjur,
Sólveig Ara úr Ásgarði.

Sólveig Ara

7.9.2009 kl. 9:08

Sælar. Mikið er gaman að skoða síðunna hjá ykkur mörg listaverk þar. Ég sé að þið eigið svona stunguvél mig langar að vita hvort það er gott að nota hana og hvað þarf mikið pláss undir svona tæki. Kærar búta kveðjur frá Hornafirði.
Sigrún Ingólfs.

Sigrún Ingólfsdóttir

25.8.2009 kl. 2:06

Flott

Glæsileg sida, datt i myndirnar hjá ykkur, hlakka til ad fylgjast med hjá ykkur.
Kveðjur frá burtfluttri Patrónu og forfallinni bútasaums
kellu

Ida Haraldsdóttir Malone

6.4.2009 kl. 10:31

Gleðilega páska.
Hlakka til að vera með ykkur á Núpi, Það gengur svo vel hjá ykkur og fallegt sem þið eruð að gera, gaman að fylgjast með. Kveðja Ingileif

Ingileif Guðmundsdóttir

4.4.2009 kl. 17:53

Gleðilega páska Saumakveðja María Lúisa

María Lúisa

www.123.is/skraddarays

1.4.2009 kl. 10:35

Sælar ég er á þessum venjulega bloggrúnt að fylgjast með ykkur Flott sem þið eruð að gera Gleðilega páska saumakveðja Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól

www.123.is/skraddaralys

24.3.2009 kl. 11:06

Flottar spólur:)

Til hamingju allar með þessa síðu, ofsa gaman að skoða allt þetta flotta sem þið framleiðið eins og að drekka vatn! Ps. mamma þú ert ótrúleg, teppið er rosalega flott!!..snillingur sem þú ert, svo sem ekkert nýtt:)

Kristín Berta Sigurðardóttir

www.barnaland.is/barn/25101

16.3.2009 kl. 17:35

Sælar stelpur,ég er ekki búta kona,en mikið rosalega eru þetta mikil listaverk hjá ykkur,megið sko vera stoltar af,ég er líka stolt af að vera tengd tveimur af ykkur dúllunum,gaman að fá að njóta þess að skoða myndirnar ykkar,takk fyrir það,kær kveðja Didda sveitastelpa.

Didda

27.2.2009 kl. 18:52

Kveðja frá Skraddaralús í Borgafirði

Kíkji alltaf við annað slagið til að fylgjast með.
Flott verkefnin ykkar.Kv Birgitta

Birgitta

26.2.2009 kl. 17:45

Flott síða hjá ykkur alltaf gaman að skoða bútasaum við erum líka með síðu kíkið endilega á hana 123.is/sprettur kveðja að austan

Jórunn

16.12.2008 kl. 12:24

15.12.2008 kl. 12:43

gaman- saman

Jú- víst kíkti ég- kvitta fyrir því.

Páley J,. Kristjánsdóttir

30.10.2008 kl. 9:18

Góðan dag Spólur ;-)Var að skoða hjá ykkur kv María Lúísa

María Lúísa

6.10.2008 kl. 11:24

Sælar allar kíki reglulega við hjá ykkur á til að fylgjast með sé að þið voruð á Löngumýri við vorum núna um s.l helgi saumakveðja SigrúnSól skraddaralús

Sigrún Sól

10.9.2008 kl. 10:20

Kveðja úr Skagafirði

Sælar Spólur.
Fer reglulega inn á síðuna ykkur til að skoða myndir og fylgjast með starfinu.
Sé þið eruð að telja niður fyrir Löngumýrarhelgi eins og fleiri.
Kveðja Helga

Helga Sigurrós Bergsdóttir

28.3.2008 kl. 9:38

Námskeið

Flott síða hjá ykkur :)
Hafið þið áhuga á að heyra af bútasaumsnámskeiði með bandarískum hönnuði, Carol Taylor, sem haldið verður á Hellu í sept. n.k.? Ef svo er, hafið þá samband við mig á sigurlina@grhella.is
Kveðjur,
Sigurlína Magnúsdóttir

Sigurlína Magnúsdóttir

17.2.2008 kl. 17:29

Kveðja frá Ásrúnu og Maggý

Komið þið sælar
Gaman að skoða síðuna ykkar. Kær kveðja og gangi ykkur vel.
Ásrún Atlad. og Maggý

Ásrún Atladóttir

22.1.2008 kl. 9:33

Kveðja frá Selfossi

Rakst inn á síðuna ykkar, eftir að hafa kíkt á Quiltbúðina, fór að skoða myndir frá Löngumýri ofl. þessi fína helgi okkar rifjast upp og maður situr við tölvuna með bros á vör og góðar minningar sem ylja manni á köldum vetrarmorgnum. Takk fyrir síðast og vonandi hittumst við í haust.
kær kveðja Erla

Erla Þorsteinsdóttir

www.fosstun.is

20.1.2008 kl. 21:30

Flottur Bútasaumur.

Vá hvað þið eruð duglegar flott hjá ykkur bútasaumurinn.

Kær kveðja Emelía

Emelía

www.handverkshus.com

19.1.2008 kl. 20:09

Kveðja

glæsilegt hja ykkur

Fanney Faskr

15.1.2008 kl. 17:53

Sælar Spólur

Við erum á Hornafirði og vorum að útbúa okkur heimasíðu. Settum link inn á ykkar síðu hjá okkur. Vonandi var það í lagi.
Kveðja frá Hornafirði

Bútsaumsfélagið Ræmurnar

www.123.is/sauma

9.1.2008 kl. 22:32

Gleðilegt ár

Sælar allar og gleðilegt ár vona að nýtt ár verði gott saumaár Við erum komnar á fullt aftur Vonandi eigum við eftir að hittast á þessu nýja það er alltaf svo gaman Það er líka svo gaman að fylgjast með á síðunum hvað þið eruð að gera kveðja Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól

7.1.2008 kl. 5:43

gleðilegt nýtt á bútasaumskonur , kíki reglulega og skoða hjá ykkur , mjög flott ! Eru ekki allar búna að læra á kvíltvélina , hún virkaði ansi flókin þegar ég sá hana með Rósu systir.
kv frá Þingeyri.

Dísa Ástvaldsdóttir

4.1.2008 kl. 23:33

Sælar stelpur og gleðilegt ár ég var að kýkja á síðuna ykkar og skoðaði myndirnar þær eru flottar og gaman að sjá hvaða verkefni þið eruð að gera.kv Birgitta

Birgitta

27.12.2007 kl. 14:28

UNNUR!

Sæl Unnur. Ég er búin að reyna að senda þér tölvupóst en fæ alltaf sent til baka. Prófa þú að senda mér bréf. Hér er netfangið mitt : arniogrosa@snerpa.is

Kv. Rósa

Rósa Kolbrún

þessi

22.12.2007 kl. 15:26

Jolaverkefnid ykkar

Hæ Rosa.
Eg hef netfang unnur_petersen@hotmail.com
Hlakka til ad fa munstrid kvedja unnur

Unnur

18.12.2007 kl. 12:53

Unnur

Sæl, Unnur. Gaman að fá kveðju frá Danmörku. Það er ekkert mál að fá snið af dúknum. Gefðu mér upp netfangið þitt svo ég geti sent þér það í tölvupósti :-)
Kveðja Rósa.

Rósa Ástvaldsdóttir

þessi

15.12.2007 kl. 20:20

Jolaverkefnid ykkar

Eg var ad skoda heimasiduna ykkar og er mjøg hrifin af joladuknum ykkar. Er hægt ad fa munstrid?????
Jolakvedja fra Danmörku Unnur

Unnur Petersen

2.12.2007 kl. 22:17

ÆÆÆ.
Netfangið gleymdist auvitað en það er birgittarg@hotmail.com
Kv Birgitta

Birgitta

2.12.2007 kl. 22:14

sælar stelpur var að skoða myndirnar af verkefnunum ykkar þær eru mjög flottar.
En mig langar að spyrja um vél sem ég sá á myndunum sem mér sýndist vera kviltvél , það er rúllað teppi eða dúrur upp í henni. Mig langar að vita hverskonar tæki þetta er??????????
Ég sendi ykkur netfangið mitt í þeirri von að fá fréttir.Vona að þið séuð búnar að fá svuntumyndirnar og kanski farnar að sauma, setjið svo auðvitað myndir af þeim á síðuna hjá ykkur.
Kveðja Birgitta

Birgitta

16.11.2007 kl. 11:12

Komið þið sælar og takk fyrir frábæra saumahelgi. Var að forvitnast um verkefnið ykkar bíð spent eftir myndum, :-)

María Lúísa

22.10.2007 kl. 10:43

Sælar stelpur þetta er alveg frábær síða og alltaf gaman að sjá hvað aðrir eru að gera .
kv Ebba Skagafirði

Ebba Kristjánsd

11.10.2007 kl. 21:47

Komið þið sælar allar og takk fyrir yndislega góða saumahelgi.Flott síðan ykkar og voða gaman að skoða myndirnar ,ég upplifi helgina aftur bara gaman.
Ég er að safna saman svuntumyndunum og sendi ykkur þær í pósti vonandi gerist það í næstu viku.
Kv Birgitta Skraddaralús

Birgitta

11.10.2007 kl. 21:18

Takk fyrir góða helgi

Sælar
Ég varð nú að kíkja á síðuna ykkar. Frábært framtak hjá ykkur að setja upp síðu þar sem við hinar getum skoðað það sem þið eruð að gera. Helgin á Löngumýri var alveg frábær og nú er bara að sauma og sauma þar til við hittumst næst.
Kveðja
Þorgerður á Akureyri

Þorgerður Sigurðardóttir

9.10.2007 kl. 20:33

Takk fyrir frábæra helgi

Sælar allar takk kærlega fyrir síðast, frábær helgi að Löngumýri, flott síðan hjá ykkur gaman að sjá hvað þið eruð að gera:)kveðja Auður Selfossi

Auður Óskarsdóttir

9.10.2007 kl. 15:16

Takk fyrir síðast

Sælar allar þetta var frábær helgi og gaman að kynnast svona mörgum með sama áhugamál ég er með margar myndir ef einhver vill fá þá getur hún sent mer póst Flott síðan hjá ykkur enn og aftur takk fyrir helgina Kveðja Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól

9.10.2007 kl. 8:49

Takk fyrir frábæra helgi

Sælar stelpur.
Flott sýningin hjá ykkur og síðan ykkar frábært framtak.Mér finnst gaman að geta skoðað það sem aðrir eru að gera.Takk fyrir frábæra helgi Spólur.
Eigið góðan saumavetur.
Kveðja til ykkar allra
Sísa á Blönduós

Sisa á Blönduósi

1.10.2007 kl. 14:21

hÆ STELPUR

þETTA ER FRÁBÆT FRAMTAK HJÁ YKKUR OG GAMAN AÐ SJÁ ÖLL LISTAVERKIN HEIMA OG AÐ HEIMAN
kVEÐJA
sOLLÝ

sÓLVEIG kARLSDÓTTIR

30.9.2007 kl. 22:12

Kær kveðja frá Fáskrúðsfirði :-)

Anna Ólafs.

blog.central.is/anna71

5.9.2007 kl. 23:28

frábært

Til hamingju með síðuna flott framtak ,bútasaunskveðja Hanna (rósu sista)

Hanna Ástvaldsdóttir

5.9.2007 kl. 11:34

Flott flott

Dugnaðarforkar, til hamingju !!

Anna Guðm.

4.9.2007 kl. 21:15

Frábært !!!

Til lukku með síðuna þið eruð búnar að vera mjög virkar og duglegar svo er þetta alveg ljómandi vel gert hjá ykkur ,bara áfram stelpur þið eruð sko á réttri leið kv Disa

Disa Ástvaldsdóttir

www.123.is/disaadda

clockhere
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663076
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:21:59

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

This page in english