Umsjón saumadags 2018-2019


 

 Sú sem er með umsjón tekur að sér að sækja lykla til Maríu, opna húsið, kaupa mjólk ( G-mjólk) , laga í fyrstu kaffikönnuna,

ganga frá húsinu og læsa - skila lyklum.

Við byrjum að sauma kl. 10.00 og verðum til 17.00, eða eins lengi og við viljum.

 

Ef einhver getur ekki verið á tilteknum degi 

þá fær hún einhverja til að skipta við sig.     

  

Umsjón  2018-2019


Arnheiður  6. okt
Anna  21. okt
Esther  25. nóv
Guðný
08. des
Inga
13.jan 
Rósa 02. febr
Sonja 24. febr
Sigríður Sigurðar 16 mars
Sólveig 06 apríl
Kristbjörg 27 apríl
Páley 
18 maí
Litli Laugardalur
02-03-04. nóv saumahelgi

  


 

clockhere
Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533807
Samtals gestir: 82710
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 08:16:27